id: nmv4hw

Styrkur fyrir Frú Kristínu verkefnið

Styrkur fyrir Frú Kristínu verkefnið

Description

Vilt þú styrkja Frú Kristínu?


Frú Kristín fær takmarkaðar greiðslur frá YouTube en hún verður alltaf með fá áhorf á heimsmælikvarða útaf því að það tala svo fáir íslensku. Það fer samt gríðalega mikill tími og kostnaður í gerð þáttana og þessvegna bjó ég til styrktarsjóð ef einhver vill styrkja verkefnið. Stórt sem smátt, allt er rosalega vel þegið.

Sjáir þú þér færi á að veita mér stuðning í þessu frábæra verkefni vil ég þakka þér innilega fyrir <3

Ég sendi öllum persónuleg skilaboð fyrir stuðninginn.


Fjármagnið mun fyrst og fremst fara í uppfærslur (t.d. upptökubúnaður, forrit, o.s.fr. En með slíkum umbótum aukum við gæði þáttanna og þeir taka styttri tíma í bígerð. Einnig þykir mér nauðsynlegt að styrkja einstæðu móðirina, tónlistarkonuna ALINA fyrir hennar framlag til þáttanna. Það er mér mikilvægt að halda í samstarfið við hana. 

Enn og aftur, takk kærlega fyrir stuðninginn.

There is no description yet.

There is no description yet.

Benefits of a recurring donations:
The Organiser receives 100% of your funds - we do not charge any fee
You remain in full control - you can stop the support at any time without any obligations
The Organiser can fully focus on his work
You get permanent access to posts and a special distinction
You don't have to remember about the next payments
It's easier than you think :)
Download apps
Download the 4fund.com mobile app and fundraise for your goal wherever you are!
Download the 4fund.com mobile app and fundraise for your goal wherever you are!

Comments

 
2500 characters
Zrzutka - Brak zdjęć

No comments yet, be first to comment!